KENZEN
Kenzen er Íslenskt vörumerki sem einblínir á gæði, góða þjónustu og stílhreinan fatnað sem nýtist í yoga, daglegan lífsstíl, æfingar, ferðalög og fleira.
Event
Kenzen X Vitamin Well
The Reykjavík Edition Hotel
Fylgdu okkur á Instagram
Algengar spurningar
Ef þú þarft að skipta um stærð eða skila vöru geturðu haft samband við okkur á kenzen@kenzen.is og við hjálpum þér!
Það er 14 daga skilafrestur til að fá endurgreitt og 30 daga skiptifrestur ef þú vilt skipta í aðra stærð, vöru eða fá inneign. Þegar viðskiptavinur er að skipta greiðum við fyrir Dropp-miðann.
Við mælum með að skoða hvaða stærð módelin eru í undir hverri vöru, þar sem hæð þeirra í sentímetrum er tekin fram.
Annars er auðvitað velkomið að senda okkur póst á kenzen@kenzen.is og við hjálpum þér að velja rétta stærð.
(Við erum að vinna í því að útbúa stærðartöflu fyrir vörurnar okkar)
Allar pantanir eru afgreiddar alla virka daga og sendar með Dropp á þann afhendingarstað sem þú velur við pöntun.
Sendingin berst venjulega næsta virka dag — eða jafnvel samdægurs ef pantað er fyrir kl. 11:00.
Sendingar á landsbyggðina geta tekið 1–2 virka daga.
Við mælum með að þvo lífstílsfatnaðinn á köldu prógrammi eða 30 °C með svipuðum litum, án mýkingarefnis, og á röngunni þegar um upphleyptar merkingar er að ræða.
Hengdu flíkina upp til þerris og forðastu þurrkara, þar sem flíkurnar okkar eru úr bómull og geta skroppið saman við hita.